Climate Crisis and Affect: A network for climate humanities and social sciences in and around Iceland
Glacial Withness: Listening at the Edge of Planetary Boundaries
This newly published audio paper offers an autoethnographic engagement with both glaciers and the ideas-of-glaciers through acts of listening by Snæfellsjökul fyrir forseta campaign members. The campaign relies upon artistic …
Andvarinn í himinsfari – 180 ára afmæli veðurmælinga Árna Thorlaciusar
Í Nóvember 2025 verða 180 ár liðin frá því að Árni Thorlacius hóf samfelldar veðurfarsmælingar í Stykkishólmi sem hafa staðið óslitið síðan. Þessar mælingar eru taldar með elstu samfelldu veðurmælingum í Evrópu og árið 2019 veitti Alþjóðaveðurfræðistofnunin Stykkishólmsbæ viðurkenningu fyrir það afrek. Samfélagslegt mikilvægi þeirra er ekkert minna en hið hnattræna þar sem þær gefa okkur dýrmæta innsýn inn í nær tveggja alda veðurfarsbreytileika í Norður Atlantshafi og hafa þannig lengi gagnast í margskonar innlendar og alþjóðlegar loftslagsrannsóknir. Í tilefni þessa afmælis verður efnt til málþings sem verður haldið í Vatnasafninu í Stykkishólmi 11. október næstkomandi.
Centring Families in Iceland’s Just Transition: Public Presentation
The research project Centring Families in Iceland’s Just Transition sheds light on the key role of Icelandic families in climate action and sustainability. On October 9, there will be a public presentation of the project’s main emphases and its implementation, which combines processing from interviews with Icelandic families and research into the manifestations of families and environmental action in literature and film. October 9, 2025, 3-4 p.m. Saga, University of Iceland, room S-277
Confluence of European Water Bodies 2025
The third edition of the Confluence of European Water Bodies will take place in the Netherlands, from 21–24 September 2025. On September 21st, we will open with a choral ritual titled Drop, Ripple, …